1. fundur
Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 27. janúar 2021 kl. 12:00


Mætt:

Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) formaður, kl. 12:00
Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 12:00
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 12:00

Nefndarritari: Bylgja Árnadóttir

Bókað:

1) Kosning formanns Kl. 12:00
Íslandsdeild kaus Ólaf Þór Gunnarsson sem formann.

2) Önnur mál Kl. 12:02
Íslandsdeild skipaði Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur tengilið Alþingis við herferð Evrópuráðsþingsins um afnám ofbeldis gegn konum og Ólaf Þór Gunnarsson tengilið við herferð þingsins gegn kynþáttahatri.

Fundi slitið kl. 12:07